Sjá þig
[Verse 1]
Þrjár píur vilja koma til mín en ég segi alltaf nei nei
Ég er með eina sem að ég vil alltaf fara með heim bara beint
Þekki hana eins og að hún þekkir mig, við þekkjum okkur vel
[Bridge]
Koddu koddu með mér
Ég skal taka þig út
Viltu koma með mér
Ég skal taka þig út
[Verse 2]
Ég sippa alltof mikið og hún veit ekki af því
Þekkir mig ekki neitt þó að þú þekkir kannski stráginn
Allt kjaftæði til hliðar langar mig bara að sjá þig
Vil bara þig því ég vil bara áhrif
Og ég fæ þau ekki neinsstaðar nema frá þér, frá þér
Já ég vil bara áhrif
Og ég fæ þau ekki neinsstaðar nema frá þér
(frá þér, frá þér)
[Bridge]
Koddu koddu með mér
Ég skal taka þig út
[verse 2]
Veist að ég þarf að sjá þig
Klukkan er þrjú og ég er með þeim
Veit að þú þarft að tjá þig
Og þú veist að ég segi ekki neitt
Veist að ég þarf að sjá þig
Og þú veist ég fer ekki neitt
Hún bað mig um að koma með sér
Hún kann á mig, veit ég segi ekki nei
[ Interpolation]
Spurði mig viltu koma
Segi ekki nei við því
Segi ekki nei við þig
Spurði mig viltu koma
Myndi ekki segja nei
(myndi ekki segja nei)
(spyr mig viltu koma, veist ég myndi ekki segja nei við því)