Umbúðir

Lífið er leikur
Dauðinn er dáinn
Eilíf æska
Ímynd ofar
Öllu á oddinn
Grafin gæska
Umbúðir
Ekkert nema umbúðir
Og ekkert innihald

Totta tímann
Sleikja sæta
Kuldi og kal
Tíska telur
Útlit inni
Vonlaust val
Allt eða ekkert
Rýta ríkir
Bros á bak
Fötin fela
Hrátt holdið
Skríður skar

Trivia about the song Umbúðir by Bubbi Morthens

When was the song “Umbúðir” released by Bubbi Morthens?
The song Umbúðir was released in 2001, on the album “Nýbúinn”.

Most popular songs of Bubbi Morthens

Other artists of