Hafsjór
(Introduction ) :
Plöguð af eymd fortíðar
Dæmið till eilífrar eftirsjár
Öll bönd, þau eru brostin
Svo svikul, í sínu eðli
Í okkar eðli
(Fyrsta vers) :
Hvernig kann raustin að tæta og brenna
Þegar að sálin er svo nístingsköld ?
Röðinnur þyngist með hverri öldu
Hafsjórinn lífið mun gleypa