Sandkorn (í stundaglasi tímans)
(Fyrsta vers) :
Hvað skiljum við eftir okkur ?
Aðeins sandkorn í eyðimelum
Umheimsins - alheimsins
Aðeins sandkorn í stundaglasi tímans
*Instrumentals*
(Annað vers) :
Hljóðin sem uppvekja, framkalla :
Myndir, minningar
Líða svo fallega, taktfast
(Kór) :
Líkt og tíminn
Fyrir hvert augnablik
(Kór) :
Líkt og tíminn
Fyrir hvert augnablik, hvert smáatriði
(Outroduction) :
Er það liðið um hæl
Og eftir stendur upplifunin
Dauðleg
Mannleg
Dauðleg
Mannleg