Babbi Segir

Babbi segir, babbi segir: "bráðum koma dýrðleg jól"
Mamma segir, mamma segir: "magga fær þá nýjan kjól"

Hæ, hæ, ég hlakka til hann að fá og gjafirnar
Bjart ljós og barnaspil, borða sætar lummurnar

Babbi segir, babbi segir: "Bblessuð Magga ef starfar vel
Henni gef ég, henni gef éghörpudisk og gimburskel"

Hæ, hæ, ég hlakka til hugljúf eignast gullin mín
Nú mig ég vanda vil, verða góða telpan þín

Mamma segir, mamma segir: "magga litla ef verður góð
Henni gef ég, henni gef ég haus á snoturt brúðufljóð"

Hæ, hæ, ég hlakka til hugnæm verður brúðan fín
Hæ, hæ, ég hlakka til himnesk verða jólin mín

Trivia about the song Babbi Segir by Múm

When was the song “Babbi Segir” released by Múm?
The song Babbi Segir was released in 2011, on the album “Gleðileg Jól”.

Most popular songs of Múm

Other artists of Electronica