La Dolce Vita (Aukalag)

Pall Oskar Hjalmtysson

Nú er ég búinn að gera mig sætan
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita
Aha ég segi það satt
hef unnið of mikið svo ég á það skilið
að gleyma mér aðeins
og bilast í friði með bjútifúl liði
En röðin er löng
og dalurinn hlaðinn ég mæti á staðinn
því þegar ég dansa
er eins og ég svífi ég er á lífi
Nú er ég búinn að gera mig sætan
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita
Nú er ég búinn að reima skóna
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita
Svo hvað viltu sjá?
Og hvað viltu heyra? Má bjóða þér meira?
Að standa og þegja
er ömurleg iðja þú þarft að biðja
Ég veit hvað ég vil
og næ líka í það ég nenn' ekki að bíða
í dag vil ég dansa
og nú kemur bassinn, hrist' á þér rassinn
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita
Trúa, treysta
bar'á það besta
Trúa, treysta
bar'á það besta
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita
Nú er ég búinn að reima skóna
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita

Most popular songs of Páll Óskar

Other artists of Dance pop