Hoppípolla

GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON

Brosandi
Hendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
Nema þú stendur

Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi inn í okkur
Vill springa út úr skel

Vindurinn
Og útilykt af hárinu þínu
Ég anda eins fast og ég get
Með nefinu mínu

Hoppípolla
I engum stígvélum
Allur rennvotur (rennblautur)
I engum stígvélum

Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
(Hopelandic)

Og ég fæ blóðnasir
Og ég stend alltaf upp

Trivia about the song Hoppípolla by Sigur Rós

On which albums was the song “Hoppípolla” released by Sigur Rós?
Sigur Rós released the song on the albums “Takk...” in 2005, “Hoppípolla” in 2005, and “Inni” in 2011.
Who composed the song “Hoppípolla” by Sigur Rós?
The song “Hoppípolla” by Sigur Rós was composed by GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON.

Most popular songs of Sigur Rós

Other artists of Post-rock