Minning

Asgeir Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson

Liljublóm sem að leit sólu mót
á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
ekkert finnst þar síðan nema grjót

Aftanstund og örlítill þeyr
í eyra mér er hvíslað dimmum rómi:
lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð í hópinn, ekki meir.

Hjálpar alltaf að
eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa

Sorgin er ein á yfirferð
ótti af henni mannfólkinu stendur hún er bæði köld og viðsjárverð og velur ekki neina sáttagerð

Liljublóm sem að leit sólu mót
á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
ekkert finnst þar síðan nema grjót

Hjálpar alltaf að
eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa

Trivia about the song Minning by Ásgeir

When was the song “Minning” released by Ásgeir?
The song Minning was released in 2020, on the album “Sátt”.
Who composed the song “Minning” by Ásgeir?
The song “Minning” by Ásgeir was composed by Asgeir Einarsson, Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson.

Most popular songs of Ásgeir

Other artists of Indie pop