Búkolla

Stevie Wonder, Syreeta

Ég tók eitt hár ú hala þínum
Og lagði það svo undusmátt á jörðina
Þá spratt upp vatn við þorsta mínum
Ég vet það kom sér einnig vel fyr'h jörðina

Þú ert svo góð, kusa kýr
Búkolla mín
Bjarga þín ráð, kusa kýr
Búkolla min
Svo djúp og blá, augun þín
Ó vina mín

Ég og þú, við verum einn
Á flótta undam skessum thveim
Lengra, lengra, lengra hlaupum við

Ég tók eitt hár ú hala þínum
Og lagði það svo undusmátt á jörðina
Þá spratt upp bál við kulda mínum
Ég vet það kom sér einnig vel fyr'h jörðina

Úmm-a

Þú ert svo góð, kusa kýr
Búkolla mín
Bjarga þín ráð, kusa kýr
Búkolla min
Svo djúp og blá, augun þín
Ó vina mín

Ég og þú, við verum einn
Á flótta undam skessum thveim
Lengra, lengra, lengra hlaupum við

Ég tók eitt hár ú hala þínum
Og lagði það svo undusmátt á jörðina
Þá spratt upp fjall, sem veitti hlýju
Ég vet það kom sér einnig vel fyr'h jörðina

Úmm-a

Trivia about the song Búkolla by Björk

On which albums was the song “Búkolla” released by Björk?
Björk released the song on the albums “Bjork Gudmundsdottir” in 1977 and “Björk ” in 1977.
Who composed the song “Búkolla” by Björk?
The song “Búkolla” by Björk was composed by Stevie Wonder, Syreeta.

Most popular songs of Björk

Other artists of Alternative rock