Ógleði

Matthías Tryggvi Haraldsson, Klemens Nikulásson Hannigan, Einar Stefánsson

(Klemens, Matthías)

[Verse 1]
Allt visnar í höndum mér
Allt visnar í höndum mér
Allt gránar og kuldinn sker
Þyngdin á herðum mér

[Chorus]
Hlandandi standandi andandi ógeði (ógeði, ógeði, ógeði…)
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði (ógleði, ógleði, ógleði…)
Hlandandi standandi andandi ógeði (ógeði, ógeði, ógeði…)
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði (ógleði, ógleði, ógleði…)

[Verse 2]
Allt sem skalf brotnaði líkt og gler
Það sem var inni í mér – það var ekki ég
Allt sem fyr augu ber
Fúnaði undan mér
Hjarta mitt fjötrað er
Finn ég þó blindur sé

[Chorus]
Hlandandi standandi andandi ógeði (ógeði, ógeði, ógeði…)
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði (ógleði, ógleði, ógleði…)
Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði (ógeði, ógeði, ógeði…)
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði (ógleði, ógleði, ógleði…)

[Bridge]
Allt sem skalf brotnaði líkt og gler
Það sem var inni í mér – það var ekki ég

[Chorus]
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði (ógleði, ógleði, ógleði…)
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði (ógleði, ógleði, ógleði…)
Það var ekki ég

[Outro]
Þú ert svo gjörsamlega staðinn í stað
Að þú sérð ekki lengur hlekkina, keðjurnar
Í hverjum þú danglar
Þú ert svo gjörsamlega staðinn í stað
Að þú sérð ekki lengur hlekkina, keðjurnar

Most popular songs of Hatari

Other artists of Electronic Industrial