Hegðun skýja um vetur
Þorsteinn Einarsson
Stendur það og hreyfist varla úr stað
sækir öldurnar þráir þeirra bað
versni tíð og gerist vindasamt um hríð
sit ég hér og bíð
horfi yfir og sé létta til
norðanfjúk og jörðu hylur fönnin mjúk
falið hálendið undir hvítum dúk
snær vill stríð og af hans vörum blæs um hríð
vindur upp á sig ég sit enn og bíð
horfi yfir og sé létta til
léttir til