Með suð í eyrum

Orri Páll Dýrason, Georg Hólm, Jónsi, Kjartan Sveinsson

[Vísa 1]
Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum

[Viðlag]
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama

[Vísa 2]
Með blóðugum höndum
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan

[Viðlag]
Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama

[Vísa 3]
Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil

Trivia about the song Með suð í eyrum by Sigur Rós

When was the song “Með suð í eyrum” released by Sigur Rós?
The song Með suð í eyrum was released in 2008, on the album “Með Suð í Eyrum Við Spilum Endalaust”.
Who composed the song “Með suð í eyrum” by Sigur Rós?
The song “Með suð í eyrum” by Sigur Rós was composed by Orri Páll Dýrason, Georg Hólm, Jónsi, Kjartan Sveinsson.

Most popular songs of Sigur Rós

Other artists of Post-rock